Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um sérstakt nytjaleyfi
ENSKA
exclusive licensing agreement
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ekki er hægt að gera ráð fyrir að samningar um tækniyfirfærslu falli undir gildissvið 1. mgr. 101. gr. sáttmálans ef farið er yfir þessi viðmiðunarmörk fyrir markaðshlutdeild. Til dæmis falla samningar um sérstakt nytjaleyfi milli fyrirtækja, sem ekki eiga í samkeppni, oft utan gildissviðs 1. mgr. 101. gr.

[en] There can be no presumption that, above those market-share thresholds, technology transfer agreements fall within the scope of Article 101(1) of the Treaty. For instance, exclusive licensing agreements between non-competing undertakings often fall outside the scope of Article 101(1).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 316/2014 frá 21. mars 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EU) No 316/2014 of 21 March 2014 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32014R0316
Athugasemd
Áður þýtt sem ,samningur um einkanytjaleyfi´ en breytt 2011 til samræmis við ,exclusive licence´.
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira